Þrastasöngur á hausti

Birkir Fanndal Haraldsson

Þrastasöngur á hausti

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Karlakórinn Þrestir gladdi Mývetninga með hressilegum og hljómmiklum söng í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöldi. Þeir komu hér við á söngför um landið í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðar og til að minnast þess að 100 ár eru frá því Friðrik Bjarnason tónskáld hóf störf sem tónlistarkennari í firðinum. Fáum árum síðar var kórinn stofnaður og telja þeir sig vera elstan karlakóra á landinu MYNDATEXTI Heimsókn Karlakórinn Þrestir frá Hafnarfirði hélt tónleika í Reykjahlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar