Icelandic Water Holdings gangsetur nýja vatnsverksmiðju að Hlíðarenda í Ölfusi.

Jón H. Sigurmundsson

Icelandic Water Holdings gangsetur nýja vatnsverksmiðju að Hlíðarenda í Ölfusi.

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Icelandic Water Holdings ehf. sem síðastliðin þrjú ár hefur starfrækt átöppunarverksmiðju fyrir Iceland Glacial-vatnið í Þorlákshöfn, gangsetti á föstudag nýja verksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi. Verksmiðjan sem er 6.700 fermetrar að stærð mun í fyrri áfanga anna átöppun um 100 milljóna lítra á ári. Icelandic Glacial-vatnið hefur fengið margvíslegar viðurkenningar fyrir gæði sín og hreinleika. Jafnframt hafa umbúðir vatnsins vakið mikla athygli og hlotið ýmis verðlaun fyrir bæði útlit og gæði MYNDATEXTI Efnt var til mikillar veislu þegar nýja átöppunarverksmiðjan var opnuð í Ölfusi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar