Þorvarður Tjörfi Ólafsson

Valdís Thor

Þorvarður Tjörfi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Seðlabankar heimsins eru í brennidepli fjármálakreppunnar í heiminum. Þeir eru taldir gegna lykilhlutverki í að vinda ofan af ástandinu sem nú ríkir. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands, segir óskhyggju að halda að slíkt gerist ekki aftur en viðbrögð stjórnvalda skipti máli. MYNDATEXTI Hagfræðingurinn Þorvarður Tjörvi Ólafsson segir lausafjárþrengingar í öðrum gjaldmiðlum en innlendum kalla á alþjóðlega samvinnu seðlabanka eins og nýleg dæmi sýna. Lausafjárþjónusta og þrautavaralán seðlabanka er undir vaxandi áhrifum hnattvæðingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar