Glitnir - Ríkið kaupir 75 % hlut fyrir 84 milljarða
Kaupa Í körfu
"GLITNIR banki óskaði eftir því að ríkisvaldið kæmi til skjalanna og veitti aðstoð svo bankinn gæti mætt skuldbindingum sínum," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra við fréttamenn á fundi í stjórnarráðinu kl. 12 í gær vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að ríkið leggi Glitni til um 84 milljarða kr. í hlutafé. MYNDATEXTI: Forsætisráðherra Geir H. Haarde sagðist á blaðamannafundi í Stjórnarráðinu vera persónulega mjög ósáttur við að þurfa að taka 84 milljarða af gjaldeyrisforða landsmanna og verja honum með þessum hætti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir