Glitnir - Ríkið kaupir 75 % hlut fyrir 84 milljarða

Glitnir - Ríkið kaupir 75 % hlut fyrir 84 milljarða

Kaupa Í körfu

"GLITNIR banki óskaði eftir því að ríkisvaldið kæmi til skjalanna og veitti aðstoð svo bankinn gæti mætt skuldbindingum sínum," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra við fréttamenn á fundi í stjórnarráðinu kl. 12 í gær vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að ríkið leggi Glitni til um 84 milljarða kr. í hlutafé. MYNDATEXTI: Forsætisráðherra Geir H. Haarde sagðist á blaðamannafundi í Stjórnarráðinu vera persónulega mjög ósáttur við að þurfa að taka 84 milljarða af gjaldeyrisforða landsmanna og verja honum með þessum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar