Sandra Kristín Júlíusson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sandra Kristín Júlíusson

Kaupa Í körfu

*Góðlátlegur hrekkur milli vina breyttist í fúlustu alvöru þegar ung stúlka læstist inni í frystiklefa þar sem hitastigið er -19°C *Slökkviliðið var kallað til og bjargaði henni út hálftíma síðar STUNDUM getur góðlátlegt grín farið öðruvísi en lagt var upp með. Því fékk Sandra Kristín Júlíusdóttir, nemandi í 10. bekk í Smáraskóla og helgarstarfsmaður í Hagkaupum í Garðabæ, að kynnast seinnipart sunnudagsins sl. MYNDATEXTI: Óhrædd Sandra var ekki hrædd í kælinum því vinkonur hennar fyrir utan róuðu hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar