Costa-Gavras á Bessastöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Costa-Gavras á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

GRÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Costa-Gavras hlaut heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík að þessu sinni, en verðlaunin hlýtur hann fyrir ævistarf í þágu kvikmyndalistarinnar. Það var forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti Costa-Gavras verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Það var þriðja mynd Costa-Gavras, Z, sem færði honum heimsfrægð árið 1967.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar