Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð í máli gegn Áburðarverksmiðjunni hefst í næsta mánuði EINHVERRA hluta vegna drap verksmiðjan á sér og þurftu þeir að sleppa 150° heitum ammoníaksgufum út í andrúmsloftið til þess að hægt væri að ræsa verksmiðjuna á ný. MYNDATEXTI: Í bakgarðinum Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir hefur háð baráttu gegn Áburðarverksmiðjunni undanfarin tíu ár. Hún segir heilsufari sínu hafa hrakað eftir útsetningu ammoníaks frá verksmiðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar