Richie Jen

Helga Mattína Björnsdóttir

Richie Jen

Kaupa Í körfu

Stór sjónvarpshópur alla leið frá Hong Kong, alls ellefu manns, sótti Grímsey heim á dögunum. Með í för var "heimsfrægur" leikari og sjónvarpskynnir í Asíu, Richie Jen að nafni. Markmið komunnar til nyrstu byggðar var að kynna fyrir Hong Kong-búum, sem telja átta milljónir manna, hvernig daglega lífið gengur fyrir sig í lítilli byggð á heimskautsbaug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar