Þorlákur Helgason fræðir kennara um einelti

Friðrik Tryggvason

Þorlákur Helgason fræðir kennara um einelti

Kaupa Í körfu

Það ætti að vera löngu búið að taka upp Olweusaráætlunina í öllum skólum á landinu......."Olweusaráætlunin gegn einelti og andfélagslegri hegðun, eins og hún heitir, er áætlun sem skólar innleiða á tveimur árum," svarar Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri áætlunarinnar á Íslandi. MYNDATEXTI: Fræðsla Þorlákur fær reglulega nýja starfsmenn skólanna til sín á námskeið um áætlunina sem og fjölmarga verkefnisstjóra hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar