Blaðamannafundur í Seðlabankanum

Blaðamannafundur í Seðlabankanum

Kaupa Í körfu

Forstjóri Glitnis, Lárus Welding, situr hér og hlustar á seðlabankastjóra, Davíð Oddsson, tilkynna á blaðamannafundi að ríkið hefði keypt 75 prósenta hlut í Glitni. Hefði það ekki verið gert hefði bankinn orðið gjaldþrota. Innistæður eru tryggar og sögðu forsvarsmenn bankans það fyrir mestu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar