Tónleikar

Friðrik Tryggvason

Tónleikar

Kaupa Í körfu

Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að klassískir tónlistarmenn blási til hádegistónleika að sögn Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara. „Þetta er mjög algengt tónleikaform erlendis og hefur verið að aukast hérlendis líka. Það gefur kannski fleirum tækifæri til að njóta klassískrar tónlistar. Mér finnst þetta vera liður í því að fjölga möguleikum og auka sýnileika klassískrar tónlistar með því að fella hana meira inn í daglegt líf hjá fólki,“ segir Nína Margrét sem stendur sjálf fyrir röð hádegistónleika í Von (húsnæði SÁÁ) og Gerðubergi í vetur. MYNDATEXTI Nína Margrét Grímsdóttir vonar að hádegistónleikar gefi fleirum færi á að njóta klassískrar tónlistar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar