Tónleikar
Kaupa Í körfu
Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að klassískir tónlistarmenn blási til hádegistónleika að sögn Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara. „Þetta er mjög algengt tónleikaform erlendis og hefur verið að aukast hérlendis líka. Það gefur kannski fleirum tækifæri til að njóta klassískrar tónlistar. Mér finnst þetta vera liður í því að fjölga möguleikum og auka sýnileika klassískrar tónlistar með því að fella hana meira inn í daglegt líf hjá fólki,“ segir Nína Margrét sem stendur sjálf fyrir röð hádegistónleika í Von (húsnæði SÁÁ) og Gerðubergi í vetur. MYNDATEXTI Nína Margrét Grímsdóttir vonar að hádegistónleikar gefi fleirum færi á að njóta klassískrar tónlistar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir