Glitnir - Davíð Oddsson og Lárus Welding

Glitnir - Davíð Oddsson og Lárus Welding

Kaupa Í körfu

NÝLIÐIN helgi einkenndist af stöðugum fundahöldum ráðamanna þjóðarinnar og bankastjóra Seðlabanka Íslands, þar sem verið var að leggja drög að yfirtöku ríkisins á 75% hlut í Glitni sem tilkynnt var um í gærmorgun fyrir opnun markaða. MYNDATEXTI: Kl. 9:47 í gær Davíð Oddsson og Lárus Welding á blaðamannafundi um Glitni í Seðlabankanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar