Innlit í Grjótagötu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Innlit í Grjótagötu

Kaupa Í körfu

Hjónin Elín Edda Árnadóttir,myndlistarmaður og afkastamikill leikmynda -og búningahönnuður og Sverrir Guðjónsson söngvari búa í fallegu og vandlega uppgerðu húsi á Grjótagötu 6. Húsið er reisulegt, tvílyft timburhús með bröttu þaki og var flutt þangað árið 1984, upphaflega reist á lóð í Garðastræti 9 og kallað Olsenhús MYNDATEXTI Horn andagifta Hér fer öll matreiðsla heimilisins fram, segir Elín Edda og bætir við að hún þurfi alls ekki meira rými til matreiðslunnar. Hér hafi allir hlutir sinn stað og hún sé skipulögð í matreiðslunni. Matur og matargerð er stór hluti af okkar lífi og góður matur er okkur andagift.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar