Skólaskák - Sæmundarskóli

Skólaskák - Sæmundarskóli

Kaupa Í körfu

Afarnir eru þeir kallaðir og einhverjum finnst þeir svo virðulegir að þeir minni á löggur. Aðalsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson heimsækja krakkana í Sæmundarskóla vikulega til að tefla. Þeir eru yndislegir! Þessi yfirlýsing sem var gefin út í kennarastofunni í Sæmundarskóla síðastliðinn miðvikudag segir ýmislegt um framlag tveggja manna af eldri kynslóð til skólastarfsins. MYNDATEXTI: Skák! Það hlakkar í Þorsteini Magnússyni er hann teflir við Birnu Sif Vilhjálmsdóttur sem verst fimlega. Henni á vinstri hönd er Tristan Gregers Oddgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar