Skólaskák - Sæmundarskóli
Kaupa Í körfu
Afarnir eru þeir kallaðir og einhverjum finnst þeir svo virðulegir að þeir minni á löggur. Aðalsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson heimsækja krakkana í Sæmundarskóla vikulega til að tefla. Þeir eru yndislegir! Þessi yfirlýsing sem var gefin út í kennarastofunni í Sæmundarskóla síðastliðinn miðvikudag segir ýmislegt um framlag tveggja manna af eldri kynslóð til skólastarfsins. MYNDATEXTI: Íbyggin Andrea Lovísa Kemp Óskarsdóttir bíður eftir næsta leik hjá Sigurði. Birna Sif Vilhjálmsdóttir er lengst t.v., þá Tristan Gregers Oddgeirsson, Andrea og Sóley Björk Eiksund.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir