Iceglas

Valdís Thor

Iceglas

Kaupa Í körfu

Glerlistin krefst mikillar samvinnu hjá mæðginunum Guðlaugu Brynjarsdóttur og Lárusi Guðmundssyni og segja þau gaman að láta glerið ögra sér. "Skemmtilegast er að prófa eitthvað nýtt, fara út fyrir sín takmörk og færa til það sem maður hefur gert áður. Maður getur alltaf fengið glerið til að ögra sér og það er gaman," segir Guðlaug Brynjarsdóttir glerlistakona í Iceglass í Reykjanesbæ MYNDATEXTI: Skúlptúrinn heillandi Lárus Guðmundsson segir nauðsynlegt að ögra sér hönnunarlega við glerblásturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar