Birta Guðjónsdóttir

Valdís Thor

Birta Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Birta Guðjónsdóttir hefur verið ráðin listrænn stjórnandi rýmisins 101 Projects "ÉG lagði til að vaxtakippurinn sem sýningarrýmið tekur nú, eftir að hafa verið starfrækt á farsælan hátt í fjögur ár, fælist meðal annars í því að sýna aðallega verk erlendra listamanna," segir Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, sem er orðinn listrænn stjórnandi sýningarýmisins 101 Projects að Hverfisgötu 18 B. 101 MYNDATEXTI: Sýningastjórinn "Ég hef markvisst lagt mig eftir því að vera í samræðu við ýmsa sýningarstjóra og listamenn og leita til þeirra," segir Birta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar