Hönnunarmiðstöð Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands

Kaupa Í körfu

OKKUR er ætlað að auka skilning á mikilvægi góðrar hönnunar og arkitektúrs í þjóðfélaginu og efla hlut hönnunar, þar sem hún getur verið veigamikill og virðisaukandi þáttur í íslensku atvinnulífi. Í raun snýr aðalmarkmið okkar að nýsköpun og því að gera hönnun að stórri atvinnugrein á Íslandi,“ segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands MYNDATEXTI Dorritt Moussaieff afhenti í gær Oscari Bjarnasyni verðlaun fyrir bestu hugmynd í merkjasamkeppni Hönnunarmiðstöðvarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar