Nói Síríus
Kaupa Í körfu
Marteinn Guðmundsson, 10 ára, heimsótti Nóa Síríus ásamt Barnablaðinu til að fylgjast með brjóstsykursgerð en þar hefur verið framleiddur brjóstsykur síðan 1920. Þegar komið var á staðinn þurftu allir að setja upp hárnet og áhersla var lögð á að gestirnir kæmu ekki við neitt þegar komið var inn í framleiðslusalinn. Í Nóa Síríusi vinnur greinilega mikið af góðu og glöðu fólki því alls staðar tók brosandi starfsfólk á móti gestunum. MYNDATEXTI Brjóstsykur Marteinn fylgist með þegar brjóstsykurinn er togaður til. Það er gert til að losna við loftbólur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir