Gallerí i8
Kaupa Í körfu
Á nítjándu öld blómstraði ný vinnuaðferð meðal málara pleinairism. Hugtakið kemur frá frönsku orðunum en plein air undir berum himni og merkir að sjálfsögðu list sem unnin er úti við. Allt frá því að landslag birtist í málverkum eða veggverkum má ætla að listamenn hafi horft í kringum sig utandyra og rissað eitthvað hjá sér sem þeir útfærðu svo nánar í vinnustofum sínum, en sem dæmi um myndverk frá fyrri tíð sem sýnir gróður og fugla má nefna veggmyndir í Húsi Liviu í Róm frá fyrstu öld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir