Ólympíufarar heiðraðir á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heiðraði í gær ólympíufara Íþróttasambands fatlaðra fyrir glæsilega frammistöðu á Ólympíuleikunum í Peking sem lauk nýverið. Var keppendunum boðið til móttöku á Bessastöðum ásamt fjölskyldum sínum, þjálfurum og forystusveit íþróttasambandsins. Forsetahjónin heilsa hér Eyþóri Þrastarsyni sundkappa og Kára Jónssyni frjálsíþróttaþjálfara. Eyþór náði stórgóðum árangri á Ólympíuleikunum, hafnaði í 8. sæti í 400 metra skriðsundi og bætti sinn besta tíma um rúmar 13 sekúndur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir