Suzuki skólinn útlendingar

Suzuki skólinn útlendingar

Kaupa Í körfu

FUNDUR stjórnar Alþjóða Suzukisambandsins fer nú fram á Íslandi í fyrsta sinn. Hann hófst á sunnudaginn og lýkur í dag. „Það er mikið útgáfustarf á vegum samtakanna, meðal annars byggir Suzuki-kennsla mikið á upptökum og verið er að skipuleggja hvernig staðið skuli að þeim,“ segir Haukur F. Hannesson stofnandi Suzukitónlistarskólans í Reykjavík og formaður Alþjóða Suzukisambandsins. Þá er verið að ræða hvaða lönd eigi að koma ný inn í Suzuki-kerfið og hvernig eigi að standa að því. „Þarna er verið að leggja línurnar í aðferðinni og þróun hennar.“ MYNDATEXTI Leiðtogar Stjórn Alþjóða Suzukisambandsins leggur nú línurnar í starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar