KR - Grindavík 98:95 Powerade-bikarinn
Kaupa Í körfu
*Frábær úrslitaleikur KR og Grindavíkur í Powerade-bikarnum *Flautukarfa tryggði KR sigur í fyrsta sinn í mótinu *Annar bikarinn í haust hjá KR ÁHORFENDUR sem mættu á úrslitaleik KR og Grindavíkur í Powerade-bikar karla í körfuknattleik í gær, fengu mikið fyrir peninginn. Leikurinn var æsispennandi og bara mjög vel leikinn miðað við árstíma og lauk með þriggja stiga sigri KR, 98:95, þegar Jason Dourisseau gerði þriggja stiga körfu um leið og klukka tímavarðarins gall. MYNDATEXTI: Áfangi Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, var alveg sáttur við að fá bikarinn frá formanni KKÍ, Hannesi Jónssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir