KR - Keflavík

KR - Keflavík

Kaupa Í körfu

PENINGAR eru lífæð íþróttafélaga um allt land og nú þegar mikil óvissa ríkir á fjármálamarkaðinum hafa mörg félög ákveðið að skera niður kostnað og draga úr umsvifum sínum. Í gær ræddi Morgunblaðið við fjölmarga aðila sem stýra málum hjá liðum í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik og rauði þráðurinn í þeim samtölum var sá að nánast vonlaust væri að ná endum saman. MYNDATEXTI: Einbeittir Jakob Sigurðarson, KR, sækir að körfu Keflvíkinga þar sem Sigurður Gunnar Þorsteinsson er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar