Sýning Haraldar Jónssonar Listasafn ASÍ

Sýning Haraldar Jónssonar Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

MYRKURLAMPI er titillinn á sýningu Haraldar Jónssonar í ASÍ gallerí en þar leikur hann sér með grunnhugtök sjónfræða eins og þau að myrkur er fjarvera ljóssins og litir eru ekki til nema í ljósi. Hann snýr upp á þessa fullyrðingu með áhrifaríkri innsetningu í Gryfju sem er fyllt niðamyrkri þar sem fjölbreyttir litir eru talaðir fram. Spurningin er hvort talaður litur sé raunverulegur litur ef hann birtist í hugum fólks eða hvort einhverju máli skipti hvort það sé ljós eða myrkur undir slíkum kringumstæðum MYNDATEXTI Líkamleg nánd Líkamsmyndmál má einnig finna í innsetningunni Skynfæraleg í Ásmundarsal ...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar