Skósmiðir í Austurveri

Brynjar Gauti

Skósmiðir í Austurveri

Kaupa Í körfu

Þær eru tvær af þremur starfandi kvenskósmiðum á Íslandi og segja hrósyrði frá viðskiptavinum vera mestu hvatninguna. "Sem betur fer er orðið minna um að fólk biðji um að fá að tala við skósmiðinn þegar ég eða Birna erum í afgreiðslunni. Sumir virðast ekki gera ráð fyrir að konur geti verið skósmiðir og vilja bara tala við eina karlmanninn sem vinnur hér, sem er Rúnar Magnússon maðurinn minn," segir Jónína Sigurbjörnsdóttir skósmiður og hlær en hún á og rekur Skóvinnustofu Sigurbjörns í Austurveri. MYNDATEXTI: Heillandi Allskonar sérhönnuð tæki eru á skóvinnustofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar