Hákarlinn brátt tilbúinn

Atli Vigfússon

Hákarlinn brátt tilbúinn

Kaupa Í körfu

HÁKARLINN er að verða tilbúinn hjá Jónínu Sigríði Björnsdóttur, bónda á Ísólfsstöðum á Tjörnesi. Hún segir hið sama eiga við um hey og hákarl, að hann verkast betur í þurrum sunnanvindum. Kristinn Lúðvíksson, sjómaður á Húsavík, hefur veg og vanda af verkuninni en hefð er fyrir hákarlaverkun á Ísólfsstöðum. Um er að ræða þrjá hákarla sem veiddust í vor, tveir náðust á öngla með selspiki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar