Hrafnhildur Tómasdóttir

Hrafnhildur Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Við hvetjum fólk til að skrá sig hjá okkur sem allra fyrst eftir að það missir vinnuna,“ segir Halldóra Tómasdóttir, deildarstjóri ráðgjafarsviðs Vinnumálastofnunar, og bendir á að réttindi til atvinnuleysisbóta séu miðuð við daginn sem sótt er um bætur, ekki uppsagnardag. Hjá Vinnumálastofnun standa ýmis úrræði til boða auk atvinnuskráningar, t.d. námskeið á borð við tölvu- og bókhaldsnámskeið, sem og sálfræðiaðstoð. Allir eru auk þess bókaðir í viðtal hjá ráðgjafa jafn fljótt og unnt er til að hægt sé að meta þjónustuþörf hvers og eins. MYNDATEXTI Hrafnhildur Tómasdóttir hvetur fólk til að kortleggja tengslanet sitt því að fjölmörg störf séu aldrei auglýst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar