Blak / Þróttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blak / Þróttur

Kaupa Í körfu

Blak er bæði skemmtileg og spennandi íþrótt sem á það til að gleymast í umfjöllun fjölmiðlanna um boltaíþróttir. Barnablaðið fékk að fylgjast með æfingu stelpnanna í 3. og 4. flokki hjá Þrótti. Boltarnir flugu um allan salinn þar sem stelpurnar smössuðu og spiluðu boltunum með bæði fingurslagi og fleyg. Það er greinilega gaman á blakæfingu því allar voru stelpurnar brosandi og kátar. Vinkonurnar Unnur Helgadóttir og Camila Safipour eru báðar 13 ára og æfa með 4. flokki. Þær settust niður með okkur eftir æfingu og sögðu okkur frá blakinu. MYNDATEXTI Blak Unnur og Camila stefna báðar á að halda áfram að æfa blak fram á fullorðinsaldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar