Á Varmalæk

Helgi Bjarnason

Á Varmalæk

Kaupa Í körfu

ÞETTA var orðin spurningin um að gera þetta eða hætta. Það var annaðhvort – eða. Ef við hefðum ekki byggt upp hefði orðið að draga smám saman úr starfseminni,“ segir Björn Sveinsson, hrossabóndi á Varmalæk í Skagafirði. Björn og sambýliskona hans, Magnea K. Guðmundsdóttir, hafa byggt glæsilega aðstöðu fyrir hrossarækt sína og ferðaþjónustu; hesthús og reiðhöll sem þau nefna Hrímnishöllina MYNDATEXTI Hrímnishöllin er ekki einungis hönnuð sem hesthús og reiðhöll heldur er þar hugsað fyrir móttöku gesta. Þetta er vinnustaður Björns Sveinssonar hrossabónda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar