Kolfreyjustaðarkirkja á Fáskrúðsfirði 130 ára

Albert Kemp

Kolfreyjustaðarkirkja á Fáskrúðsfirði 130 ára

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Við messu í Kolfreyjustaðarkirkju á Fáskrúðsfirði var þess minnst að 130 ár eru frá byggingu kirkjunnar. Messuhald önnuðust séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson Hólabiskup og sóknarpresturinn séra Þórey Guðmundsdóttir. Kirkjukór Fáskrúðsfjarðarkirkju söng við undirleik Kára Þormar. MYNDATEXTI Nýtt þjónustuhús Boðið til veislu í Pálshúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar