120 ára afmæli Ármanns
Kaupa Í körfu
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann er 120 ára um þessar mundir og af því tilefni var efnt til hátíðarhalda í Laugabóli, nýju íþróttahúsi Ármanns og Þróttar í Laugardal, síðastliðinn laugardag. Boðið var m.a. til fjölskylduskemmtunar og deildir félagsins voru kynntar. Gestum var boðið að skoða Laugaból og í Skelli, bardagasal félagsins, var terta og kaffi í boði. Um kvöldið hófust svo hátíðarhöld að nýju þar sem Ármenningar skemmtu sér saman í hátíðarsal hússins og boðið var upp á léttan mat, drykki, tónlist og skemmtiatriði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir