Skaftárhlaup

Jónas Erlendsson

Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

ÉG hef aldrei séð svona mikið í henni,“ sagði Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur hjá Vatnamælingum. Hann var að taka sýni og mæla Skaftárhlaupið í Eldvatni hjá Ásum laust eftir kvöldmat í gærkvöldi. Þá var áin þar um 100 metra breið en er allajafna um 60 metra breið. Snorri taldi líklegt að hlaupið hefði þá verið nálægt hámarki við Ása. MYNDATEXTI Skaftá flæmdist yfir allt í gær, gruggug og illúðleg. Mælingar benda til að hlaupið sé frekar stórt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar