Kvenleikinn í fyrirrúmi

Valdís Thor

Kvenleikinn í fyrirrúmi

Kaupa Í körfu

Kvenlegar línur fá að njóta sín í dömulegum klæðnaði í haust. Pils og blússur eru áberandi og ýmislegt má finna í verslunum sem getur undirstrikað fegurð okkar og dregið saman það sem við viljum kannski ekki flagga of mikið. Samfellur, aðhaldsbuxur og magabelti fást í ýmsum gerðum og litum. MYNDATEXTI Nærbuxur eftir hönnuðinn Josefine Wing sem saumar nærföt eftir gamaldags sniðum, Systur Laugavegi, 7.900 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar