Samráðsfundur sveitarfélaga um efnahagsvandann

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samráðsfundur sveitarfélaga um efnahagsvandann

Kaupa Í körfu

Fulltrúar sveitarfélaga hittust á fundi í gærmorgun á Grand hóteli til þess að ræða gjörbreytt rekstrarumhverfi sveitarfélaga í landinu vegna efnahagsvandamála sem nú blasa við. Margir viðmælenda Morgunblaðsins sögðu um hálfgerðan „neyðarfund“ að ræða. MYNDATEXTI Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, sést hér ræða málin við Árna Sigfússon, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, á fundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar