Fit Kids

Friðrik Tryggvason

Fit Kids

Kaupa Í körfu

ÞAU voru liðug, krakkarnir sem æfðu sig í gær fyrir Evrópumeistaramótið European Cup Fit Kid sem fer fram í Laugardalshöll í dag. Þar verða keppendur frá tíu löndum auk íslensku keppendanna og eru þátttakendur sextíu talsins. Þetta er mikið sjónarspil enda krakkarnir í skrautlegum búningum og þau blanda saman dansi, fimleikum, þolfimi og loftfimleikaæfingum MYNDATEXTI Engu var líkara en einn þátttakenda í Evrópumeistaramóti Fit Kid flygi um sviðið á æfingu í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar