Dorrit Moussaieff
Kaupa Í körfu
Hefurðu talað við forsetaskrifstofuna? er spurningin sem mætir mér frá Dorrit Moussaieff á Bessastöðum. Ég hristi höfuðið en hún tekur það ekki gilt. „Blessaður, taktu ekkert mark á þeim. Þú mátt spyrja mig að hverju sem er,“ segir hún brosandi. Þannig er Dorrit. Ekki fer á milli mála að hún fer sínar eigin leiðir og margir sem þekkja til þeirra hjóna, hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar, hafa gaman af kerskninni á milli þeirra. MYNDATEXTI Sámur Dorrit með hundinum Sámi og í lopapeysu sem hún fékk að gjöf úr íslenskri sveit
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir