Franskar tískuvörur

Friðrik Tryggvason

Franskar tískuvörur

Kaupa Í körfu

Íslendingar ættu að þekkja til frönsku prjónadrottningarinnar en fatnaður frá tískuhúsi Soniu Rykiel hefur fengist hérlendis í Kronkron við Vitastíg. Fylgihlutirnir eru ekki síður glæsilegir en nokkurt úrval af þeim er að finna í Kisunni við Laugaveg. Meðfylgjandi eru nokkur dæmi um fylgihluti frá toppi til táar sem eru hentugir í vetur. MYNDATEXTI Hlýtt sett Prjónahúfa og vettlingar í stíl fyrir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar