Samfylkingarráðherrar koma úr Stjórnarráðinu

Samfylkingarráðherrar koma úr Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

STAÐAN er mun alvarlegri á Íslandi en talið var í upphafi og ljóst sé að veturinn verði erfiður og næsta ár eigi eftir að reynast Íslendingum mjög erfitt. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar á fundi flokksins í gær. Þetta var fyrsti fundur hennar með flokksmönnum eftir að hún greindist með góðkynja æxli í heila og var það tilfinningaþrungin stund þegar hún steig á sviðið. MYNDATEXTI Össur Skarphéðinsson, Björgvin G. Sigurðsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir koma af fundi í Stjórnarráðinu í gær. Þaðan fóru Össur og Ingibjörg á fund Samfylkingarinnar. Fleiri fundir tóku við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar