Halldóra Ársælsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldóra Ársælsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG er nú bara búin að fá einhver smáviðbrögð frá vinafólki mömmu og pabba, það hefur eitthvað verið að hrósa manni fyrir þetta. En þar fyrir utan hef ég ekkert fengið mjög mikil viðbrögð,“ segir Halldóra Ársælsdóttir, 16 ára gömul tónlistarkona, en myndband með henni gengur nú eins og eldur í sinu um netheima MYNDATEXTI Sannspá „Þessi uppsveifla stóð náttúrlega svo lengi yfir að hún hlaut að koma niður að lokum, eins og allt annað,“ segir tónlistarkonan unga, Halldóra Ársælsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar