Þórey Edda

Þórey Edda

Kaupa Í körfu

AÐ handboltalandsliðinu frátöldu hefur Ísland lítið látið að sér kveða í íþróttum á alþjóðavettvangi síðastliðin ár en á því er þó ein stórmerkileg undantekning: við höfum átt stangarstökkvara á heimsmælikvarða um rúmlega tíu ára skeið, fyrst Völu Flosadóttur og í kjölfar hennar Þórey Eddu Elísdóttur. Þórey Edda hætti formlega keppni eftir Ólympíuleikana í Kína í ágúst þar sem árangur hennar var vel fyrir neðan væntingar hennar sjálfrar en hún viðurkennir í viðtali við Morgunblaðið að sú ákvörðun hafi langt í frá verið auðveld. MYNDATEXTI Þórey Edda Elísdóttir býr yfir gríðarlegri reynslu og hún gefur hér góð ráða á frjálsíþróttaæfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar