Fyrirbæn í Friðrikskapellu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrirbæn í Friðrikskapellu

Kaupa Í körfu

SAMKIRKJULEGAR bænastundir hafa verið haldnar í Friðrikskapellu að undanförnu þar sem beðið hefur verið fyrir íslensku þjóðinni í efnahagsörðugleikunum. Hópurinn samanstendur af um tíu kristnum trúfélögum og hefur ráðherrum og þingmönnum verið boðið að slást í hópinn. Íslendingar nýta sér þjónustu kirkjunnar í auknum mæli og hefur aðsókn í messur og bænastundir aukist að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar