Norska sendinefndin - Martin Skanche

hag / Haraldur Guðjónsson

Norska sendinefndin - Martin Skanche

Kaupa Í körfu

*Norsk sendinefnd er stödd hér á landi *Vilja kynna sér stöðu mála og bjóða fram aðstoð *Norðmennirnir funda með íslenskum stjórnvöldum í dag NORSK sendinefnd mun funda með íslenskum stjórnvöldum klukkan 9 í dag til að ræða hvernig Norðmenn geta komið Íslendingum til aðstoðar í efnahagskreppunni sem hér ríkir. Nefndin kom til landsins í gær og fundaði stuttlega á Radisson SAS ásamt norska sendiherranum og fulltrúa Svía. MYNDATEXTI: Hjálpfúsir Norðmenn Martin Skanche, formaður nefndarinnar, segir Norðmenn vilja hjálpa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar