Stjarnan - Njarðvík
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var ekki meðvituð ákvörðun hjá mér að gerast körfuboltadómari. Þetta þróaðist með þessum hætti en ég fékk tækifæri í efstu deild árið 1988, þá 19 ára gamall, þar sem margir dómarar hættu þar sem þeir vildu ekki fara í gegnum þrekpróf sem þá voru nýmæli. Mér finnst ennþá gaman að því að dæma og á meðan svo er þá held ég áfram,“ segir Keflvíkingurinn Kristinn Óskarsson sem hélt upp á 20 ára starfsafmæli sitt í dómgæslunni og að sjálfsögðu dæmdi hann leik af því tilefni. MYNDATEXTI Einbeittur Keflvíkingurinn Kristinn Óskarsson hélt upp á 20 ára starfsafmæli sitt sem körfuboltadómari í gær í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir