Gunnþóra Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
ARKITEKTAR hafa verið afskaplega eftirsóttir í uppsveiflu undanfarinna ára enda hefur aldrei í Íslandssögunni verið byggt jafn mikið af húsum. Nú finna þeir óþyrmilega fyrir niðursveiflunni því samkvæmt könnun Félags sjálfstætt starfandi arkitekta stefnir í að 75% starfsfólks á mörgum arkitektastofum hafi verið eða verði sagt upp og í sumum tilvikum missa enn fleiri vinnuna. MYNDATEXTI Við erum bæði hjónin arkitektar þannig að maður skelfur nú svolítið í hnjánum, segir Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir