Guðrún Kristjánsdóttir
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er þannig með málverkin að það er erfitt að vinna þau innan ákveðins ramma því þau eru svo frek að þau taka alltaf af manni stjórnina,“ segir myndlistarmaðurinn Guðrún Kristjánsdóttir sem opnar sýningu í Galleríi Ágúst í dag klukkan fjögur þar sem hún sýnir vídeóverk og málverk. Guðrún hefur unnið að myndlist í þrjá áratugi og notað ýmsa miðla til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri. MYNDATEXTI Gallerí Ágúst „Ég er að hugsa um þetta alltumlykjandi umhverfi okkar með öllum þessum umhleypingum, svo síbreytilegt og kvikt.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir