Gunnar Jónatansson
Kaupa Í körfu
LANGIR, torskiljanlegir og að því er virðist tilgangslausir vinnufundir eru endalaus uppspretta gríns í teiknimyndasögunum um Dilbert. Hver kannast líka ekki við að hafa setið fundi sem, þrátt fyrir það að ætla engan enda að taka, virðast engu skila nema þá helst að halda fólki frá störfum. Gunnar Jónatansson er framkvæmdastjóri og þjálfari hjá IBT á Íslandi og kennir námskeiðið Skilvirkari vinnufundir sem Endurmenntun HÍ stendur fyrir 7. og 14. nóvember. MYNDATEXTI Fundir eru mikilvægt samskiptatæki innan fyrirtækisins en ef ekki er staðið rétt að þeim geta þeir haldið fólki frá störfum. Gunnar Jónatansson kennir hvernig halda á góða fyrirtækjafundi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir