Dansverk í Borgarleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansverk í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

ÞETTA er órætt sviðsverk sem er líka hægt að sýna í galleríum – það er algjörlega óháð staðsetningu eða leikhúsinu sem slíku,“ segir Margrét Sara Guðjónsdóttir, einn af höfundum og flytjendum Private Dancer, dansverks sem Panic Productions frumsýnir í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Þótt um sé að ræða dansverk koma margar listgreinar fyrir í verkinu, til dæmis tónlist, myndlist og leiklist. MYNDATEXTI Margrét Sara Guðjónsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar