Benedikt Erlingsson og Guðjón Friðriksson

Benedikt Erlingsson og Guðjón Friðriksson

Kaupa Í körfu

LANDSPILDA úr eigu Einars Benediktssonar við Elliðavatn er nú eign Bretadrottningar að sögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Hann er einn þeirra sem fjalla um skáldið á málþingi á æskuslóðum þess við Elliðavatn um helgina MYNDATEXTI Benedikt Erlingsson leikari og Guðjón Friðriksson sagnfræðingur koma fram á málþingi um Einar Benediktsson um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar