Ellen Kristjánsdóttir og hljómsveit
Kaupa Í körfu
ÞAÐ kemur til mín margt fólk og óskar mér til hamingju með diskinn,“ segir Ellen við blaðamann og hlær. „Það er eins og það sé ekki hægt að halda tónleika án þess að því fylgi plata.“ Að vísu er tilefni tónleikanna plata, safnplata Ellenar frá því fyrir síðustu jól, Einhvers staðar einhvern tímann...aftur. „Mig langaði svo mikið til að vera með almennilega tónleika í kringum þá plötu en það vannst aldrei tími. Þannig að þetta eru svona síðbúnir útgáfutónleikar.“ MYNDATEXTI Ellen Kristjáns ásamt hluta af því hljómlistarfólki sem kemur fram með henni í Íslensku óperunni í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir